ÓVISSUFERÐ

Í GÆRKVÖLDI KL 18 VAR ÉG MÆTTUR ÁSAMT TVEIM ÖÐRUM Í  B.0G L. GRJÓTHÁLSI I. TILEFNIÐ VAR AÐ LOFA OKKUR ÁSAMT FLEIRUM AÐ PRUFUKEYRA NÝJAN JEPPA HUNDAI SANTA FE. AUÐVITAÐ NEITA MENN EKKI SLÍKU BOÐI. BIRJAÐ AÐ BJÓÐA UPP Á KAFFI SIÐAN FARIÐ YFIR  FERÐINA SV0NA LAUSLEGA OKKUR AFHENTAR TALSTÖÐVAR TIL SAMSKIFTA MILLI BÍLA ÞÁ VAR´ÖLLUM BOÐIÐ AÐ FARA Á FATASLÁ OG VELJA ÓKKUR FATNAÐ VIÐ HÆFI MERKTAN HYUNDAI. EKKIVAR NÚ LAUST VIÐ AÐ MANNI FINNDIST MAÐUR VERA KOMINN Í KEPPNISLIÐ.    Í FERÐINNI VORU FIMM BÍLAR DÍSEL SJÁLFSKIFTIR MEÐ ÖLLU SEM HÆGT ER AÐ HUGSA  SÉR Í SVONA JEPPA VIÐ ÓKUM AUSTUR SUÐURLANDSVEG Á ÞEIRRI LEIÐ VORUM VIÐ UPPLÝST UM ALLA TÆKNINA Í BÍLNUM OG VIÐ HVERJU MÆTTI BÚAST Í FERÐINNI .ÞEGAR KOMIÐ VAR AÐ SKÍÐASKÁLANUM VAR FARIÐ INNÁ SVOKALLAÐA VATNALEIÐ VAR NÚ KOMIN ÞVÍLÍK RIGNING AÐ VIÐ ELSTU MENN MUNUM EKKI ANNAÐ EINS OG FÆRÐIN EFTIR ÞVI. BYRJAÐ VAR AÐ PRÓFA SVOKALLAÐ STÖÐUGLEIKA STÝRI GERÐAR HÁLFGERÐAR TILRAUNIR TIL AÐ AKA ÚTAF VEGI EN ALLTAF RÉTTI BÍLLINN SIG AF . ÞÁ VAR KLIFRAÐ UPP BREKKUR SEM VORU NÁNAST ÓFÆRAR AÐ SJÁ OG ALLTAF JÓKST RIGNINGIN . ÞÁ VAR NÚ FARIÐ Í AÐ REYNA BÍLINN Í DRULLU OG VATNI  OG VAR HONUM EKKI HLÍFT ÞAR EN VIÐ URÐUM AÐ SNÚA SÖMU LEIÐ TIL BAKA VEGNA BLEITU OG ÓFÆRÐAR. VAR NÚ EKIÐ ÚT Á ÞJÓÐVEG  1 OG NIÐUR ÖLVUSIÐ ÁLEIÐIS  TIL  EYRABAKKA KOMIÐ VAR VIÐ Á LEIÐINNI Í SANDGRYFJUM  SEM ÞARNA ERU ÓKU NÚALLIR EINS OG VITLAUSIR MENN UM ALLA SANDA OG ALLTAF URÐU MENN HRIFNARI AF BÍLNUM OG VORU EKKI AÐ LEYNA ÞVÍ . NÚ VAR KLUKKA FARIN AÐ GANGA TÍU TIMINN FLJÓTUR AÐ LÍÐA VIÐ SVONA LEIKI NÚ VAR ÖLLUM BOÐIÐ Í RAUÐA-HÚSIÐ Á BAKKANUM Í KVÖLDMAT OG KAFFI.KLUKKAN ELLEFU VORUM VIÐ KOMIN Í BÆINN . EFTIR AFAR SKEMMTILEGA FERÐ OG RAUSNARLEGA.             SENNILEGA SELDIST EINN BÍLL Í ÞESSARI FERÐ OG EINN ER VOLGUR BÍLLINN KOSTAR UM FJÓRA  MILLUR.   VIÐ FERÐALANGAR SETTUMST UPP Í HONDU CIVIC  EFTIR TÚRINN OG FANNST SEM VIÐ VÆRUM KOMNIR AFTUR Á FIMMTA ÁRATUGINN. NÚ BÍÐ ÉG BARA EFTIR AÐ FÁ BOÐ UM AÐ REYNSLUAKA BMV.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur R. H.

Þetta mundi ég fíla alveg í botn!!!! viltu ekki bara benda á mig haaaaaaaaa.

Gaman að sjá þig hér kv Unns 

Unnur R. H., 7.6.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Bryndís Halldóra Jónsdóttir

Já ef ég þekki frænda minn rétt þá hefur honum ekki leiðst þessi ferð.

En á ekki að skella sér á einn svona ??? Ert það kannski þú sem ert þessi volgi ?

Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 8.6.2007 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steindór I Steindórsson

Höfundur

Steindór I Steindórsson
Steindór I Steindórsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband